UM OKKUR


Pons er alhliða verktakafyrirtæki þegar kemur að gólf, og veggjaklæðningum auk þess sem við sérhæfum okkur í því að setja upp loftadúka, sem er ný aðferð við loftaklæðningar. Hjá fyrirtækinu starfa um 40 manns og þar af eru meðal annars menntaðir dúklagningamenn, smiðir og nemar.
Pons ehf. hefur verið starfrækt frá árinu 2008 og er rekið af Páli Þóri Jónssyni Dúklagningarmeistara sem er með yfir 25 ára reynslu í faginu.

STARFSFÓLK


PÁLL ÞÓRIR JÓNSSON

GÓLF- OG VEGGEFNI

GUÐMUNDUR MÁR KETILSSON

LOFTADÚKAR

SARA LIND GUNNARSDÓTTIR

SKRIFSTOFA OG FJÁRMÁL

RANNVEIG REBEKKUDÓTTIR

SKRIFSTOFA

FÁÐU TILBOÐ Í ÞITT VERK